dicionário russo - islandês

русский язык - Íslenska

интерес em islandês:

1. áhuga áhuga


John hefur áhuga á golfi.
Fáir nemendur hafa áhuga á að lesa þessa skáldsögu.
Ég hef yfirhöfuð engan áhuga á eðlisfræði.
Ungdómurinn í þessu landi hefur ekki áhuga á stjórnmálum.
Á hverju hefurðu áhuga?
Bróðir minn hefur áhuga á því sem er kallað dægurlög.
Margir Ameríkanar hafa áhuga á jazz.
Þú getur lesið hvaða bók sem vekur áhuga þinn.
„Þú hefur áhuga á svona löguðu?“ „Nei, eiginlega ekki.“
Ég hef ekki áhuga.
Hann hafði mikinn áhuga á ferðalögum.
Emet hefur mikinn áhuga á fótbolta en veit einfaldlega ekki hvernig hann er spilaður.
Hvaða fagi heldurðu að hann hafi áhuga á?
Ég er forvitin um það sem ég hef áhuga á.
Ég hef alls engan áhuga á stjórnmálum.