dicionário russo - islandês

русский язык - Íslenska

Ты em islandês:

1. Þú


Manst þú?
Lýsingin var sett upp þannig að styrkleika hennar mætti stjórna með hnappi svo þú gætir myndað þá birtu sem þú vildir.
Faðir, í dag ætla ég að fara út með nokkrum vinum mínum. Það er, vitanlega, ef þú gefur mér leyfi.
Fyrst þú hefur gaman af því að skrifa bréf, hví sendirðu henni ekki línu?
Þýddu setningu nokkrum sinnum úr einu tungumáli í annað og þú munt enda með eitthvað algerlega ólíkt þeirri upprunalegu.
Ekkert okkar langar til að fara, en annað hvort þú eða konan þín þarf að fara.
Þegar þú ýtir á þennan hnapp opnast glugginn sjálfkrafa.
Ég veit að þú telur þig skilja það sem þú heldur að ég hafi sagt, en ég er ekki viss hvort þú gerir þér grein fyrir því að það sem þú heyrðir er ekki það sem ég meinti.
Þér var gefið súkíjakí í kvöldmat, svo gistirðu og fékkst morgunmat. Finnst þér þú ekki hafa verið að ónáða?
Segðu mér hverjir vinir þínir eru og ég skal segja þér hver þú ert.
Mundir þú vilja gluggasæti eða sæti á ganginum?
Það er nokkuð vit í því að fjárfesta í heimilinu þínu; þegar það kemur að því að selja það getur þú fengið meiri pening.
Ég hef ekkert á móti því að lána þér pening svo lengi sem þú borgar mér til baka innan mánaðar.
Stærðfræði er sá hluti vísindanna sem þú gætir haldið áfram að stunda ef þú vaknaðir upp á morgun og uppgötvaðir að heimurinn væri horfinn.
Hefurðu ákveðið þig hvort þú hjólir eða takir strætisvagninn í bæinn?