1. hratt
Geturðu synt eins hratt og hann?
Hjartað mitt slær svo hratt!
Ekki ganga svona hratt! Ég held ekki í við þig.
Geturðu hlaupið hratt?
Ekki hlaupa svona hratt.
Hann hljóp svo hratt að ég gat ekki náð honum.
Hann keyrir of hratt.
Hún ráðlagði honum að keyra ekki of hratt.
Tíminn líður hratt þegar þú skemmtir þér vel.
Ég get ekki haldið í við þig ef þú gengur svona hratt.
Þótt Jane sé ekki góður hlaupari syndir hún hratt.
Ég vildi óska að þú ækir ekki svona hratt. Þú ert að gera barnið veikt!
Þú munt ekki geta komist svo hratt í gegnum bókina.
Svölur fljúga mjög hratt.
Það þýðir að þótt þau eignast bara tvö börn hvert mun fólksfjöldinn halda áfram að vaxa hratt.
Islandês palavra "szybko"(hratt) ocorre em conjuntos:
tala um í 20202. fljótt
Vinsamlegast komið eins fljótt og auðið er.
Þú nærð honum fljótt aftur ef þú hleypur.
Þú verður að hjálpa henni, og það fljótt!
Útlendingurinn vandist fljótt á japanskan mat.
Ég vona að þér batni fljótt.
Ég vona að þú ákveðir þig fljótt.
Ég kem heim eins fljótt og ég get.
Eldri bróðir minn kláraði heimavinnuna sína mjög fljótt.
Komdu eins fljótt og þú getur.
Flugvélin hvarf fljótt úr augsýn.
Þú ættir að hefjast handa eins fljótt og þú getur.
Ekki sofna of fljótt.
Þú hefðir ekki átt að koma svona fljótt.
Islandês palavra "szybko"(fljótt) ocorre em conjuntos:
Atviksorð -przysłówki3. strax
Gerðu heimavinnuna þína strax.
Strax og bjallan hringdi fórum við á fætur.
Klukkan er bara fimm að morgni en það er strax orðið bjart.
„Elskan, komdu í háttinn.“ „Ekki alveg strax. Ég á ennþá eftir að þýða nokkrar setningar á Tatoeba.“
Strax og kvartanirnar byrja lýkur þeim aldrei.
Komdu strax.
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvorn ég mun styðja.
Strax og hurðin opnaðist hlupu þau í burtu.
Hún brast í grát strax og hún yfirgaf herbergið.
Það er að segja, þau áttu nokkur hundruð pund sem þau höfðu ætlað að nota til að kaupa hús strax og þau kæmu.
Ég hringi strax og ég kominn á flugvöllinn.
Hún fór aftur á skrifstofuna sína strax að loknum fundinum.
Kallaðu strax á lækninn.
Strax og dimmir hefjast flugeldaskotin.
Hún vildi gifta sig strax.