dicionário polonês - islandês

język polski - Íslenska

przyśpieszyć em islandês:

1. flýta flýta


Við þurftum ekki að flýta okkur.
Þú þurftir ekki að flýta þér.
Það er betra að taka sér tíma en að flýta sér og gera mistök.
Hún var að flýta sér að hitta föður sinn.
Ég verð að flýta mér í tíma.
Þú hefðir ekki þurft að flýta þér. Þú ert kominn of snemma.
John var svo mikið að flýta sér að hann hafði engan tíma til að spjalla.
Þú hefðir ekki þurft að flýta þér.
Þess lags hlutir geta gerst þegar maður er að flýta sér.
Afsakið en ég þarf að flýta mér. Ég hef engan tíma til að útskýra þetta í þaula.
Við verðum að flýta okkur ef við ætlum að ná á stöðina í tíma.
Við hefðum ekki þurft að flýta okkur.
Ertu að flýta þér?
Það er engin þörf á að flýta sér.
Fólk sem er ekki að flýta sér stendur hægra megin í rúllustiganum.