1. leikur
Kötturinn leikur sér að lifandi mús.
Þú getur spurt barnið sem leikur sér þarna.
2. að spila
3. spila
Ég spila á fiðlu.
Herramaður er maður sem kann að spila á banjó en gerir það ekki.
Þeim þótti spennandi að spila körfubolta á leikvellinum.
Ég spila bæði á lúður og píanó.
Hvað með að spila tennis á laugardaginn?
Ég spila oft fótbolta eftir skóla.
Stóra systir mín er góð í að spila á gítar.
Okkur finnst gaman að spila fótbolta.
Að spila á spil er vinsælt tómstundagaman.
Ég spila tennis á hverjum degi.
Ég þekki stelpuna sem er að spila tennis.
Ég mun kenna þér að spila skák.
Mig skortir heppni svo ég spila ekki í spilakössum og kaupi ekki lottómiða.
Það borgar sig ekki að spila tölvuleiki.
Chopin situr við píanóið og byrjar að spila.
Islandês palavra "grać"(spila) ocorre em conjuntos:
czasowniki grupa 14. leika
Foreldrarnir eru að leika við börnin sín.
Við verðum að leika drengilega, hvort sem við vinnum eða töpum.
Ekki leika boltaleiki í þessu herbergi.
Ekki leika með tilfinningar hennar.
Helen er að leika sér í garðinum.
Hvenær sem ég kem skal ég fara að leika með þér.
Hann á enga vini til að leika við.
Islandês palavra "grać"(leika) ocorre em conjuntos:
Is tem Rataj 1