dicionário Inglês - islandês

English - Íslenska

will em islandês:

1. mun


Ég mun reyna.
Allt sem hefur gerst áður, og mun gerast aftur.
Farðu í þennan jakka og þér mun verða mun hlýrra.
Sá tími sem konur eyða í heimilisstörfin er nú mun minni en áður fyrr.
John er ekki eins gamall og Bill. Hann er mun yngri.
Setning númer 888.888 mun færa eiganda sínum áralanga heppni.
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvorrar tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvora ég mun styðja.
Hvernig sér maður mun á góðri og lélegri ensku?
„Mun hann ná sér bráðlega?“ „Ég vona það.“
Geturðu séð fyrir þér hvernig garðurinn mun líta út þegar blómin hafa sprungið út?
Ég verð sífellt sannfærðari um að hamingja okkar eða óhamingja fari mun frekar eftir því hvernig við mætum atburðunum í lífi okkar en sjálfu eðli atburðanna.
Þú mátt ekki fyrir nokkurn mun gera svona lagað.
Greining á þyngdarbylgjum mun hefja nýtt tímabil í rannsóknum á alheiminum.
Valencia er mun hæfari frambjóðandi til forseta nemendafélagsins en mótframbjóðendur hennar.
Það þýðir að þótt þau eignast bara tvö börn hvert mun fólksfjöldinn halda áfram að vaxa hratt.

2. vilja


Hvers konar staði mundirðu vilja að sjá?
Ég mundi frekar vilja vera fugl en fiskur.
Hún giftist gegn vilja föður síns.
Segðu hvort þú mundir vilja.
Það er ekki tíma heldur vilja sem þig skortir.
Að leikstýra er það sem allir leikarar segjast vilja gera.
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þér finnst skemmtilegt?
Ég mundi ekki vilja vera í hans stöðu, þrátt fyrir allan hans auð.
Nú vilja þau litla eða meðalstóra bíla.
Ég mundi heldur vilja að þú ættir frídag.
Kvenfólkið í þessum bæ mun vilja blóm til að setja í húsin sín.
Ég mundi gjarnan vilja hitta þig áður en ég fer til Evrópu.
Mundir þú vilja gluggasæti eða sæti á ganginum?
Ég var neyddur til að gera þetta gegn vilja mínum.
Það dónalega mál sem notað er í kapalsjónvarpinu gerir það að verkum að margir foreldrar með ung börn vilja ekki taka áskrift.